Tilboð

Fuglarnir, fjörðurinn og landið

Original price was: 2.995 kr..Current price is: 1.500 kr..

Fuglarnir, fjörðurinn og landið.

Lagerstaða Á lager

Fuglarnir, fjörðurinn og landið. Í þessari bók birtist úrval mynda Björns Björnssonar sem varðveittar eru í Ljósmyndasafni Íslands í Þjóðminjasafni. Einnig í Náttúrufræðistofnun Íslands og í Mynda- og skjalasafni Norðfjarðar.
Björn Björnsson (1889-1977) var áhugaljósmyndari sem vann að ljósmyndun allt frá öðrum áratug síðustu aldar og fram á þann áttunda. Björn var mikill náttúruunnandi og telst brautryðjandi í fuglaljósmyndun í náttúru Íslands. Björn hafði næmt auga fyrir því að tefla saman náttúru og manngerðum hlutum. Í myndunum endurspeglast rómantísk nálgun Björns á viðfangsefnið sem tekur mið af ríkjandi sýn hans kynslóðar á landið og fegurð þess.

Bókin inniheldur enska samantekt.

 

Þyngd 0.6 kg
Karfa
Scroll to Top