Heillakort Þjóðminjasafns Íslands

650 kr.

Heillakortin fagna fjölbreytileikanum og eru umhverfisvæn. Í þau er notaður óhúðaður, óhvíttaður pappír og þeim fylgja engin umslög sem enda í ruslinu.

Vörunúmer: Á ekki við Flokkar: , , , , , ,

Heillakort Þjóðminjasafns Íslands. Kortið er byggt á gömlum sniðum fyrir samanbrjótanleg sendibréf og umslag á einni pappírsörk.

Heillakortin fást með átta mismunandi teikningum og henta fyrir ýmis tilefni; afmæli, fermingu, útskrifti og brúðkaup. Kortin henta vel fyrir peningagjafir því þau halda vel utan um peningaseðla.

Heillakortin fagna fjölbreytileikanum og eru umhverfisvæn. Í þau er notaður óhúðaður, óhvíttaður pappír og þeim fylgja engin umslög sem enda í ruslinu. Kortin eru hönnuð og prentuð á Íslandi, sem þýðir minna kolefnisspor. Heillakortin eru unnin í samvinnu Safnbúðar og listakonunnar Jóhönnu Þorleifsdóttur.

Kortin eru samanbrotin og auðvelt er að brjóta þau saman aftur eftir að skilaboðin hafa verið skrifuð. Þú eltir tölustafina 1, 2, 3, 4 og orðin „Innilegar hamingjuóskir með daginn“ birtast á brúnum kortsins, til að loka kortinu er losað um límröndina.

Þyngd 0.25 kg
Gerð

Barn í snú snú, Börn í Game boy, Börn í sandkassa, Brúðkaupskort 1, Brúðkaupskort 2, Brúðkaupskort 3, Dömubúningur, Herrabúningur

Karfa
Scroll to Top