Ljósmynd. Kaffiverslun í byrjun 20 aldar

8.200 kr.

Húsið á Laugavegi 10 hefur verið notað undir ýmsan verslunar og veitingarekstur.

Lagerstaða Á lager

Ljósmynd. Kaffiverslun í byrjun 20 aldar.  Kaffiverslun Axels V. Carlquist,  Laugavegi 10 í byrjun 20. aldarinnar.

Eitt af fallegri húsum Reykjavíkur.

Ljósmyndari: Pétur Brynjólfsson (1882–1930).

Þjms. PBr1-69.

Eftirprentun af upprunalegu myndinni í réttum hlutföllum, prentað á 310 g ljósmyndapappír, A3 stærð. Myndin sjálf er 39.5×30.5 cm. Eftirprentun upprúlluð í pappírshólk.

 

Þyngd 0.3 kg
Karfa
Scroll to Top