Tilboð

Endurkast / Reflection

500 kr.

Endurkast / Reflection

Lagerstaða Á lager

Í tilefni ljósmyndasýningarinnar Endurkast árið 2008 var vegleg og að mörgu leyti óvenjuleg ljósmyndabók gefin út. Bókin gefur glögga mynd af sýningunni og þeim viðfangsefnum sem nútímaljósmyndun fæst við. Bókinni er ætlað að varpa ljósi á stöðu ljósmyndunar í íslenskri myndlist. Skoða viðfangsefnið og nálgun ljósmyndara sem unnið hafa með ljósmyndun sem listmiðil. Á sýningunni voru myndir  átta íslenskra ljósmyndara sem mynduðu Félag íslenskra samtímaljósmyndara.

Ljósmyndaranir átta eru: Katrín Elvarsdóttir, Pétur Thomsen, Ívar Brynjólfsson, Bára Kristinsdóttir, Einar Falur Ingólfsson, Bragi Þór Jósefsson, Spessi og Þórdís Ágústsdóttir.
Textahöfundar bókarinnar eru Sigrún Sigurðardóttir og Hjálmar Sveinsson. Bókin er á íslensku og ensku.

Þyngd 1 kg
Karfa
Scroll to Top