Bók sem flestir þekkja, fallega myndskreytt með teikningum eftir Halldór Pétursson. Vísnabókin hefur fylgt börnum og fullorðnum á íslandi síðan 1946. Þetta er sígilt safn Símonar Jóh. Ágústssonar af kvæðum og vísum sem sem börn og fullorðnir tengja við
Bókin kom fyrst út árið 1946 en með tímanum var aukið við hana bæði vísum og teikningum sem hafðar eru með í þessari nýju og gullfallegu útgáfu 2020.
Verð
3.990 kr.