Víkinga trésverð - 49 cm langt

Fallegt beyki sverð, um 49 cm. Skemmtilegur leikfélagi fyrir yngri víkinga.  

Handgert í Þýskalandi, efniviðurinn er úr grisjuðum beykitrjám. Tréleikföngin eru framleidd í litlu fjölskyldufyrirtæki sem fylgir evrópskum öryggisstöðlum við framleiðsluna. Allar vörurnar eu CE merktar.

 

 

Verð
1.500 kr.