Víkingaskjöldur með slöngum Víkingaskjöldur með slöngum

Víkingaskjöldur með 2 ormum, sem bíta í halann á hvor öðrum, líkist miðgarðsorminum.  
Miðgarðsormurinn var ófrýnilegt skrímsli í norrænni goðafræði, sem umkringir heiminn og bítur þar í halann sinn.

Skildirnir eru tilvaldir til rauntíma spunaleikja eins LARP-s eða fyrir alla til að upplifa víkinga tímann.

Koma með grænum og gulum bakgrunni eða bláum og gulum bakgrunni. Skildirnir eru með hringlóttri málmplötu (skjölduhnúð) í miðjunni til að vernda gegn höggi, og með tvöföldu handfangi að aftan. Þvermál skjaldanna er 41 cm.

Skildirnir eru framleiddir af  fjölskyldufyrirtæki í Þýskalandi, sem fylgja evrópskum hágæða öryggisstöðlum.

Verð
4.290 kr.