Víkingaskjöldur með slöngum Víkingaskjöldur með slöngum

Skjöldur með tveimur ormum sem líkjast Miðgarðsorminum og bíta í halann hvor á öðrum. Miðgarðsormurinn var ófrýnilegt skrímsli í norrænni goðafræði sem umkringdi heiminn og beit í halann á sér til að loka hringnum.

Skildirnir eru tilvaldir til rauntíma spunaleikja eins LARP-s eða fyrir alla til að stökkva til fortíðar og leika sér á vettvangi víkingatímans.

Fást með grænum og gulum bakgrunni eða bláum og gulum.

Skildirnir eru með kringlóttri málmplötu (skjaldarbólu) í miðjunni til að styrkja skjöldinn þegar þung högg dynja á honum og með tvöföldu handfangi.

Þvermál skjaldanna er 41 cm. Tréleikföngin eru framleidd í litlu fjölskyldufyrirtæki sem fylgir evrópskum öryggisstöðlum (CE merkt).

Verð
4.490 kr.