Víkingaskjöldur Grimwalds með bogadregnu mynstri Víkingaskjöldur Grimwalds með bogadregnu mynstri

Víkingarskjöldur Grimwalds.
Hringlaga skildir fyrir börn og fullorðna. Koma í tveim útgáfum með bogadregnu mynstri rauðu og gulu eða bláu og gulu.

Tilvaldir til rauntíma spunaleikja eins LARP-s eða fyrir alla til að leika víkinga tímann.

Skildirnir eru með kringlóttri málmplötu (skjölduhnúð) í miðjunni til að vernda gegn höggi, og með tvöföldu handfangi að aftan. Þvermál skjaldanna er 41 cm.

Skildirnir eru framleiddir í litlu fjölskyldufyrirtæki í Þýskalandi, sem fylgja hágæða öryggisstöðlum. 

 

 

Verð
3.990 kr.