Víkinga skjöldur - Huginn og Muninn

Kringlóttur tréskjöldur 34 cm í þvermál með mynd af hröfnum Óðins  þeim Huginn og Muninn, umkringda skrauti og rúnum á náttúrulegum hvítum bakgrunni.

Skjöldurinn er með 2 leðurólum á bakhliðinni svo auðvelt er að bera hann fyrir sig sem er frábær varnarhlíf í leiknum. Skjöldurinn er það fallegur að hann sómir sér vel sem skraut uppá vegg.

Handgert í Þýskalandi, efniviðurinn er úr grisjuðum beykitrjám. Tréleikföngin eru framleidd í litlu fjölskyldufyrirtæki sem fylgir evrópskum öryggisstöðlum við framleiðsluna. Allar vörurnar eu CE merktar.

Verð
2.900 kr.