Víkingahjálmur - með augnhlíf

Hjálmurinn er ómissandi búnaður fyrir litla víkinga. Þessi fallegi hjálmur er með fullt af skemmtilegum smáatriðum sem gera hann raunverulegan í augum barna. 
Hjálmurinn er með skreyttum borða, smáhnöppum, augnhlíf og hálsvörn. Hentar öllum víkingum 4-11 ára.

Hjálmurinn og augnhlífin eru úr sérlituðum stífum pappa, hálsvörnin er úr 100% bómull.

Handgert í Þýskalandi í litlu fjölskyldufyrirtæki sem fylgir evrópskum öryggisstöðlum (CE merkt).

 

Verð
3.995 kr.