Valþjófsstaðarnæla - neðri kringla

Næla úr silfri, gerð eftir neðri kringlunni af kirkjuhurðinni frá Valþjófsstað, en hurðin er frá því um 1200 og var staðsett Valþjófsstað í Fljótsdal. 

Mynstrið eru fjórir drekar sem vefjast saman hnút og bítur hver í sporð sér, Valþjófstaðarhurðin er eina útskorna hurðin á Íslandi sem varðveist hefur, hún var skorin út á Íslandi. 

Hér eru nánari upplýsingar um hurðina

Þjms. 11009

 

Verð
20.900 kr.