Vængjaður dreki men/næla 4

Vængjaður dreki eftir frummynd úr gylltu bronsi frá 12. öld. Ein elsta mynd af vængjuðum dreka hérlendis, sem átti mjög eftir að setja svip sinn á íslenska miðaldalist.

Frummyndin fundin í Steingrímsfirði.

Steypt í silfur, 7/10 af stærð frummyndar.

ÞJMS #14855

Verð
20.950 kr.