Þjóð verður til / Making of a nation Þjóð verður til / Making of a nation Þjóð verður til / Making of a nation

Leiðarvísir um grunnsýningu Þjóðminjasafns Íslands. Sýningin Þjóð verður til - Menning og samfélag í 1200 ár er framlag Þjóðminjasafns Íslands til samræðu sem Íslendingar þurfa sífellt að eiga við sjálfa sig. Hún er tilraun til að varpa nýju ljósi á fortíð Íslendinga með því að sýna menningararfinn sem Þjóðminjasafnið varðveitir í samhengi sögunnar. Með því að vinna út frá grunnspurningunni Hvernig verður þjóð til? er sjónum beint aftur í tímann allt til landnámsins og gripir frá öllum öldum eru settir í samhengi við söguna. Þannig er áþreifanlegri mynd brugðið upp af lífi Íslendinga í gegnum aldirnar.

 

//A guide book: The National Museum of Iceland permanent exhibition.

What makes a nation? The National Museum of Iceland displays the Icelanders’ cultural and artistic heritage in its historical context with its permanent exhibition Making of a Nation – Heritage and History in Iceland. The exhibition seeks to provide insight into the 1200-year journey of the Icelanders – from the arrival of the first settlers in the 9th century to the modern nation of today. Using a variety of media and technologies, Making of a Nation brings to life the Icelanders’ colourful history.

 

Verð
1.850kr