The Icelandic Adventures of Pike Ward, harðspjalda. The Icelandic Adventures of Pike Ward, harðspjalda.

“The Icelandic adventure of Pike Ward” eða Íslensk ævintýri Pike Ward er skemmtileg og nákvæm dagbók breska fiskkaupmannsins Pike Ward og ævintýrum hans hér á íslandi. Hann var á sínum tíma mikilvægur tengill í nútímavæðingu Íslands en dagbókarskrif hans og ljósmyndir gefa raunsæja mynd af íslenskum veruleika séðan frá sjónarhorni erlends aðkomumanns. Dagbókarfærslur hans frá árinu 1906 eru hreinskilnar og húmorískar, allt frá því hvernig er að blanda sér í Reykvískt borgarsamfélag til samninga um kaup á fiski á afskekktum ströndum Norður- og Austurlands. Hann ferðast um á hestum og með gufuskipum um berstrípað landslag Íslands og úfin sjóinn, samtímis þarf hann að yfirbuga keppinauta sína og takast á við áskoranir um að lifa af í erfiðu landi. Hann gerði út frá Hafnarfirði en ferðaðist einnig um landið og keypti fisk til útflutnings. Hann kenndi Íslendingum að nýta minni fisk og staðgreiddi með peningum sem var nýlunda hér á landi.

Kynning og eftirmáli eftir K.J. Findley sem staðsetur söguna í samhengi við tímamót í sögu íslands og skýrir hlutverk Pike Ward í ótrúlegum uppgangi þjóðarinnar.

ATH: bókin er eingöngu til á ensku.

The adventures of Pike Ward is the entertaining and intrepid diary of a Devon fish merchant who became an Icelandic knight. An important figure in the birth of modern Iceland, Pike Ward's writing and photographs captured a unique record of his adopted country at the beginning of the twentieth century. His 1906 journal is a frank and funny account of one year in his life, from mixing in Reykjavík society to bargaining for fish on the remote coasts of the north and east. He must travel by pack horse and steamship through wild terrain and terrible seas, all the while attempting to outwit his rivals and cope with the challenges of surviving in a tough land. He tought Icelander’s how they could employ small species of fish. He paid all in cash, but that was new to Icelander’s because they were used to trait commodities but not to use cash.

An introduction and epilogue by K.J. Findlay place the story in the context of a pivotal period in Iceland's history and explain Pike Ward's role in the nation's remarkable rise.

Verð
6.650 kr.