Minnisbækur - úr steinapappír Minnisbækur - úr steinapappír

Falleg 70 síðna minnisbækur önnur er með 6 gömlum íslenskum orðum yfir bók á forsíðunni, hin er með fallegu vörumerki Þjóðminjasafns Íslands.

Bækurnar eru með línustrikuðum síðum gerðum úr náttúrulegum steini, áferðin á síðunum er ótrúlega mjúk þannig að skrifa á þær er ný upplifun. Forsíðan er úr endurunnum pappír og blaðsíðurnar úr pappír sem unnin er úr 80% kalksteini og 20% resin. Bókin er öll endurvinnanleg, flokkuð með pappír eða plasti.

*Engin tré voru felld við gerð þessara bóka.

 

Verð
1.995 kr.