Handspegill - Tízka Handspegill - Tízka

Litlir speglar, tilvaldir í handtöskuna og snyrtibudduna. Speglarnir eru með myndum úr bókinni Tízka – Kjólar og korselett og voru gerðir í tengslum við samnefnda sýningu í Bogasal árið 2011-2012.

Stærð: 7,5 cm í þvermál

Verð
950 kr.