Silkiklútur, Þórslíkneski Silkiklútur, Þórslíkneski

Klútur úr 100% silki hannaður af Evu Thoru textílhönnuði, sem býr og starfar í New York.

Myndefnið er líkneskið af norræna guðinum Þór, sem er einn lykilgripa Þjóðminjasafns Íslands, Þjms. 10880.  

Klúturinn er unninn fyrir Þjóðminjasafn Íslands í samvinnu við Steinunni Sigurðardóttur fatahönnuð.

Stærð 90*90 cm

Verð
13.500 kr.