Sign - Reykholts hringurinn Sign - Reykholts hringurinn Sign - Reykholts hringurinn Sign - Reykholts hringurinn

Eftirgerð úr silfri af gullhring.  
Gullhringurinn fannst árið 2005 í gólfi í kór miðaldarkirkjunnar í Reykholti, Reykholtsdalshreppi. Upprunalegi Gullhringurinn er 18 karöt, sleginn, kúptur í miðju, með uppbrettum brúnum og skreyttur blaðskrauti í rómönskum stíl. Innanmál er 19mm, hann er tímasettur um 1500, hann er mögulega íslensk smíð. Frummyndin er geymd á Þjóðminjasafni Íslands.
Hringurinn er nákvæm eftirgerð unnin af Inga Bjarnasyni gullsmið, stofnanda Sign.
Þjms.2005-25-161

Verð
19.900 kr.