Lykill silfurhálsmen - Sign Lykill silfurhálsmen - Sign Lykill silfurhálsmen - Sign

Eftirgerð af lykli í silfri eða oxideruðu silfri.

Upprunalegi lykillinn fannst í uppgreftri á Skriðuklaustri í Fljótsdalshreppi þetta er formfagur lykill úr bronsblöndu og er nú varðveittur á Þjóðminjasafni íslands. 
Lykilllin fannst í kirkjunni hjá viðarleifum sem samkvæmt greiningu voru úr linditré og gætu hafa verið úr litlum kistli. 

Skartgripirnir eru nákvæmar eftirgerðir unnar af Inga Bjarnasyni gullsmið, stofnanda Sign.

Ath. Oxiderað silfur, er silfur sem hefur verið dekkt, gott er að þurrka af því en ekki pússa.

Stærð:

Þjms.2005-36-1873

Nánar um upprunalega gripinn/jarðfundinn hér.

Verð
17.900 kr.