Sign - Lykill Sign - Lykill Sign - Lykill

Eftirgerð af Lykli í silfri og  oxideruðu silfri. 
Upprunalegi lykillinn fannst í uppgreftri á Skriðuklaustri í Fljótsdalshreppi þetta er formfagur lykill úr bronsblöndu og er nú varðveittur á Þjóðminjasafni íslands. Lykilllin fannst í kirkjunni hjá viðarleifum sem samkvæmt greiningu voru úr linditré og gætu hafa verið úr litlum kistli. 
Skartgripirnir eru nákvæmar eftirgerðir unnar af Inga Bjarnasyni gullsmið, stofnanda Sign.
Þjms.2005-36-1873

Verð
0 kr.