Servíettur - Sigurður Guðmundsson Servíettur - Sigurður Guðmundsson

Sigurður Guðmundsson málari (1829-74) var merkur listamaður og hönnuður í nútímalegri merkingu þess orðs. hann var áhrifamikill í þjóðlegum listum og fræðum og frumkvöðull að stofnun Þjóðminjasafns Íslands (1863).

Sigurður skapaði nýjan íslenskan þjóðbúning kvenna á 19. öld, sem notaður er enn í dag. Mynstrið á servíettunum er sótt í útsaumsmynstur sem hann teiknaði fyrir búningana, en fyrirmyndin að því er íslenskar jurtir.

Servíetturnar koma í tveim litum, brúnt eða grátt mynstur.

Verð
650 kr.