Segull. Segulrúnir Fúþark

Rúnir tilheyra stafrófi sem nefnist fúþark og var notað af víkingum. Fuþarkið á uppruna sinn að rekja til einhverra þeirra stafrófa sem tíðkuðust í löndunum umhverfis Miðjarðarhafið aldirnar fyrir Kristsburð og bárust til Norður-Evrópu með Germönum. Upphaflega fuþarkið, sem greina má í minjum víkinga allt frá 4. öld, innihélt 24 rúnir. Við lok 8. aldar, þ.e. upphaf víkingaaldar, var rúnum þess fækkað í 16 og er það til í nokkrum gerðum.

Rúnirnar á seglunum eru venjulegar víkingarúnir. Þær eru skrautlegastar af þeim rúnum sem notaðar voru á víkingaöld og voru mest notaðar til áletrunar á svokallaða rúnasteina.

Verð
2.495 kr.