Saumur III - Munnþurrka með holtasóleyjarmynstri Saumur III - Munnþurrka með holtasóleyjarmynstri

Hér hefur útsaumsmynstur af pilsi í vörslu Þjóðminjasafnsins, verið endurgert á munnþurrku sem má líka nota sem diskamottu.

Mynstrið er skatterað Holtasóleyjarmynstur á pilsi sem var hluti af skautbúningi Ragnheiðar Hafstein. Eiginmaður hennar var Hannes Hafstein ráðherra. Ekki er vitað hver saumaði búningin.

Einstakleg fallegt gyllt og bronsað mynstur á svörtu bómullarefni, mynstrið er vélsaumað í efnið úr gæða bandi. Stærð 35x35 cm.

Einnig til sem diskaþurrka sjá hér

Þjms.2012-13-2.

Verð
2.750 kr.