Hér hefur útsaumsmynstur af pilsi í vörslu Þjóðminjasafnsins verið endurgert á munnþurrku (servíettu ) eða diskamottu.
Mynstrið er skatterað blómamynstur á samfellu, saumuð og notuð af Margréti Egilsdóttur Húsfreyju og sýslumannsfrú á Vatneyri í Vesturbyggð.
Gullfallegt mynstur á svörtu bómullarefni, mynstrið er vélsaumað í efnið úr gæða bandi. Stærð 35x35 cm.
Einnig til sem diskaþurrka sjá hér
Þjms.10550.
Verð
2.750 kr.