Safnastefna á Sviði Menningarminja Safnastefna á Sviði Menningarminja

Skýrslur Þjóðminjasafn íslands 2017-1.

Í þessu riti er líst mótun Safnastefnu á sviði Menningarminja í útgáfu Þjóðminjasafnsins. Farið er yfir hvers vegna þurfum við stefnu, árangur síðustu stefnu, framtíðarsýn fyrir safnastarfið, markmið og leiðir sem leiða okkur þangað. 

Verð
1.090 kr.