Risaeðlu rannsókn - í tinboxi Risaeðlu rannsókn - í tinboxi Risaeðlu rannsókn - í tinboxi

Grafðu upp risaeðlubein eins og sannur fornleifafræðingur. Settu upp öryggisgleraugun og byrjaðu að vinna eins og fagmaður. 

Í boxinu eru öryggisgleraugu, bursti, meitill, tveir leirklumpar með risaeðlubeinum og að lokum leiðbeiningar til að setja saman beinagrindurnar sem finnast í leirnum.

Boxið er 10 x 14,5 x 5,5 cm að stærð.

Verð
3.250 kr.