Ljósmynd. Ný sýn, fjallshlíð, 1984 Ljósmynd. Ný sýn, fjallshlíð, 1984

Ný sýn, hárrétt birta í fjallshlíð, myndin er tekin 1984.

Í landslags- og náttúruljósmyndun sinni fæst Gunnar við það smágerða  til hins mikilfenglega. Þessi mynd er partur af hinu smágerða nærmynd af fjallslíð þar sem ljósið fellur nákvæmlega eins og hann vill og dregur fram veruleika sem birtist í dýrð náttúrunnar.

Ljósmyndari: Gunnar Pétursson, 1928-2002

GP2-1984-19-fr-5-001

Eftirprentun af upprunalegu myndinni í réttum hlutföllum, prentað á 310 grms ljósmyndapappír, A3 stærð. Myndin sjálf er 32.5x32.5 cm. Kemur upprúlluð í hólk

 

Verð
8.200 kr.