Ljósmynd. Náttúrulegar hveraútfellingar, 1965 Ljósmynd. Náttúrulegar hveraútfellingar, 1965

Náttúrulegar hveraútfellingar, myndin er tekin 1965

Margar abstraktmyndir Gunnars er afritanir forma sem finnast í náttúrunni, þær sýna línuspil sem myndar hreyfingu á myndfletinum. Ljóðræn og rómantísk nálgun ljósmyndarinnar af einstökum náttúrufyrirbærum, eins og hverasvæði. 

Ljósmyndari: Gunnar Pétursson, 1928-2002

GP1-385-4

Eftirprentun af upprunalegu myndinni í réttum hlutföllum, prentuð á 310 grms ljósmyndapappír, stærð A3. Myndin sjálf er 32,5 x 32,5 cm. Kemur upprúlluð í hólk.

Verð
8.200 kr.