Minnisbók Þjóðminjasafn Íslands Minnisbók Þjóðminjasafn Íslands

Vönduð innbundin minnisbók sérstaklega hönnuð fyrir Safnbúð Þjóðminjasafnsins. Bókin er eftirgerð af gömlum bókum þar sem mynstur var gjarnan þrykkt í bókakápuna. Í bókinni eru bæði auð og línustrikuð blöð og er hún ætluð fyrir hugsanir, vangaveltur, skipulagningu, útreikninga, skissur og skáldskap.Hönnuður er Snæfríð Þorsteinsdóttir.Stærð á bók: 13,5x20 cm

 

Verð
3.495kr