Minnisbók  Reiðkona í hellusöðli

Falleg harðspjalda minnisbók með mjúkri áferð á kápunni og línustrikuðum blöðum, tilvalin til að skrifa niður drauma sína og hugsanir.

Kápumyndin er ljósmynd af reiðkonu í hellusöðli með söðuláklæði. Myndina sviðsetti Daniel Bruun árið 1900, í Reykjavík.

Stærð: A5

 

Verð
1.995 kr.