Mannsandlit í Borróstíl - hálsmen

Kinga (silfur hálsmen) með mannsandliti í Borróstíl, frá 10. öld.

Frummyndin úr bronsi lítur út eins og skrautkragi, aflangt og gengur niður í odd, en efst er hólkur til að þræða festi í, því að gripur þessi hefur verið borinn í festi um hálsinn.

Fannst við Rangá, þar sem Gunnar á Hlíðarenda barðist og Hjörtur féll.

Steypt í silfur. Stærð:

ÞJMS: 12384/1938-49

Nánari upplýsingar um gripinn/fundinn í sarpi hér.

Verð
9.500 kr.