Location ljósmyndir Spessa

Í tilefni sýningarinnar Spessi 1990-2020 í myndasal Þjóðminjasafnsins bjóðum við til sölu bókina Location.

Í bók sinni Location kynnir Spessi okkur skrá yfir Ísland samtímans langt frá hetjuímyndinni sem gefin er í glanstímaritunum. Bókin kom út á íslandi 2007.

Hér eru nánari upplýsingar um sýninguna sem er í gangi 

Verð
4.990 kr.