Gos í Strokki í Haukadal, 1886. Ljósmynd á kartoni.

Þessi mynd er af hvernum Strokki við Geysi í Haukadal, 1886. Hér gýs Strokkur fallega hátt til himins.

Einnig sést á myndinni hermaður og velklætt fólk líklegast á ferðalagi.

Ljósmyndari var Sigfús Eymundsson (1837-1911)

ÞJMS; Lpr-555

Stærð 41.5x32 cm, álímd á  kartoni ca.60x48 cm.

Verð
9.900 kr.