Leikjahefti

Lítið hefti með leiðbeiningum um íslenska barnaleiki. Við gerð þessa heftis var stuðst við heimildaskrár þjóðháttadeildar Þjóðminjasafnsins og bókina Íslenskar gátur, skemmtanir, vikivakar og þulur eftir Jón Árnason og Ólaf Davíðsson.

Textann í heftinu skrifaði Bryndís Sverrisdóttir, teikningar gerði Þórunn S. Þorgrímsdóttir og forsíðumynd er eftir Burton frá árinu 1872, Börn að leik á bæjarhlaði.

Verð
1.295 kr.