Lásbogi með æfingaspjaldi Lásbogi með æfingaspjaldi Lásbogi með æfingaspjaldi Lásbogi með æfingaspjaldi

Með þessu skemmtilega setti geta allir víkingar, riddarar og áhugamenn um bogfimi, orðið lásboga skyttur. 

Í settinu er lítill lásbogi með 3 örvum og æfingaspjaldi. Núna er hægt að æfa sig í að skjóta í mark í sumarbústaðnum, útilegunni eða heima.

Bogarnir eru þannig gerðir að allar örvar sem fylgja með eru með öryggisoddi, sogskál.  Samkvæmt öryggisstöðlum þá á ekki að vera hægt að nota önnur skotfæri en þau sem fylgja með. 
Boginn er 26 cm á lengd.
Örvarnar eru 17 cm á lengd með sogskál og plast. 
Æfingaspjaldið er 30x30 cm, gert úr viði, með gati í einu horninu til að hengja upp.

Tréleikföngin eru framleidd í litlu fjölskyldufyrirtæki sem fylgir evrópskum öryggisstöðlum við framleiðsluna. Allar vörurnar eu CE merktar

 

Verð
5.900 kr.