Silfur hringur - snúinn

Endurgerð kvenhrings úr silfri, skemmtilega snúinn, með þreföldum snúning.

Innan í frummyndina sem er úr gulli og fannst í Hruna, er grafið nafnið Halldóra Jónsdóttir.

Upprunalegi hringurinn er  líklegast keyptur gripur: Gullhríngur þríbrotinn, sem má þrengja og víkka eftir vild innan í hann er grafið með latínuletri:  „Haldor(a) Jóns. dótter:“Hann fannst í jörðu á Hruna.

ÞJMS:804/1870-54

Mynd af upprunalega hringnum og  fleiri upplýsingar um fundinn eru hér 

Verð
8.500 kr.