Silfurhringur frá miðöldum

Fingurgull, frummyndin úr gulli, að líkindum frá fyrri hluta miðalda líklegast á 10-12 öld. Á framhlið hringsins er hola sem virðist vera gerð með hamri, lítur í raun út eins og steinn / smaragður. Hringurinn fannst í húsatóft austur á Rangárvöllum

Þjms. 990

Hér er hægt að sjá nánar um gripinn

Verð
8.500 kr.