Valmynd
Umhverfisvænni kúlupenni með áprentuðum gömlum íslenskum orðum yfir skriffæri og vörumerki Þjóðminjasafns Íslands. Góður og mjúkur penni, pennahylkið er úr korki, blekfyllingin er 50% úr hveitistráum og 50% plasti.