Silfurkross með áletrun

Silfurkross (Nr11) með fangamerki Krists, IHS.

Armar krossins enda í lilju, rómönsk gerð. Frummyndin er úr látúnsþynnu, sennilega frá seinni hluta miðalda. Látúnskross, með því lagi er skjaldarmerkja-fræðin kallar liljukross. Hann er með ferhyrning í miðju, og þar innan í er I H S

Steypt í silfur í réttri stærð.

ÞJMS: 341/1866-38

Nánar um upprunalega gripinn á Sarpi

Verð
9.990 kr.