Kirkjur Íslands öll ritröðin. Sýningar tilboð

Í tilefni hátíðarsýningar Kirkjur Íslands í Þjóðminjasafni Íslands 24.11.2018 - 24.10.2019 þá bjóðum við ritröðina Kirkjur Íslands á einstöku tilboði. Glæsileg ritröð, samtals 31 bindi um friðaðar kirkjur á Íslandi ásamt upplýsingum um fallega gripi sem varðveittir eru þar.

Sjáið nánar um hverja bók hér.

Verð
49.900 kr.
86.330 kr.