Kinga - stór silfur hálsmen

Kinga (er heiti yfir brjóstnál, sylgju eða hringju) frá 10. öld, með dýramynd í Jalangurstíl, einum víkingastílanna. 

Hér er eftirmyndin hönnuð í gullfallegt silfur hálsmen. 

Frummyndin er talin vera frá árunum 900- 1000, úr gylltu bronsi, fundin hjá Granagiljum /Búlandi í Vestur-Skaftafellssýslu.

Eftirmyndin er steypt í silfur

Þjms. 5218/1905-44

Nánari upplýsingar um gripinn í Sarpi hérna.

Verð
22.500 kr.