Öskudagur búningar og grímur. Sex sætar og vandaðar kisugrímur sem gaman er að nota við góð tilefni
Grímurnar eru mjög vandaðar prentaðar á þykkan pappír og bundnar með hvítum léréfts borða.
Hver og ein kisa hefur sín sérkenni. Kjörin gjöf handa kattavinum ungum sem öldnum.