Útskorin silfurhringur úr Viðey Útskorin silfurhringur úr Viðey

Silfur hringur frá síðmiðöldum. 

Upprunalegi hringurinn var úr silfri,  hann hefur verið algylltur. Skreyttur utan með áfestu skrauti, blaðsprota með gotnesku A á. 
Hringur þessi fannst í kálgarðinum í Viðey, þar sem menn ætla að klaustrið hafi staðið og talin vera úr kaþólskum sið. 

Hann var sendur þjóðminjasafninu í Kaupmannahöfn af Steingrími biskupi Jónssyni í Laugarnesi árið 1843 sem gjöf 
frá Ólafi Stephensen sekretera í Viðey.

Þjms.10922/1930-333

Nánari upplýsingar um hringinn hérna

Verð
8.900 kr.