Jólasveinar 21 aldarinnar - Kippa af 15 pakkamiðum

Í þessum skemmtilegu teikningum Jóhönnu Þorleifsdóttur listakonu er búið að koma gömlu íslensku jólasveinunum inn í nútímann. Jólasveinarnir sem eru alltaf á besta aldri eru nú búnir að nútímavæða sig og farnir að aðhyllast ýmsa siði og ósiði nútímans.

Erum við nú komin með þessa flottu kalla, fjölskyldu og gæludýr á gjafamiða.  Þessir miða gera alla pakka fallegri.

15 miðar í kippu, hægt að nota á pakkana og líka sem skraut á jólatréð eða í gluggann

Verð
1.500 kr.