Hofstaðasýning- póstkort Hofstaðasýning- póstkort Hofstaðasýning- póstkort

Hofstaðasýning – póstkort. Saga úr jörðu: Saga frá Hofstöðum, endurgerð andlits. Myndin er byggð á höfuðkúpu konu sem fannst í kirkjugarðinum á Hofstöðum í Mývatnssveit (aldur ca. 950–1300). Konan er talin hafa verið á sextugsaldri þegar hún lést og bar þess merki að hafa unnið erfiðisvinnu um ævina. Greining erfðaefnis bendir til keltnesks uppruna.

Til í tveimur útgáfum, annars vegar er endurgerðin af andlitinu hægra megin á framhlið, hins vegar er höfuðkúpan í miðju. Sami texti er á báðum kortum.

Póstkort 18 x 13 cm.

Sýningin stendur yfir út árið 2022

Verð
450 kr.