Valmynd
Hauskúpa af nautgrip, ein af 23 hauskúpum sem fundust við uppgröft á veisluskálanum á Hofstöðum Mývatnssveit (c.940-1030). Talið er að hauskúpurnar seu úr fórnardýrum og að þær hafi skreytt skálann að utanverðu.
Mynd á mattan pappa 13x18 cm.