Þessi bók er lofgjörð um íslenska hestinn, tákn frelsis, baráttu og hugdirfsku.
Ómótstæðileg fegurð hestsins, kraftur og vaskleiki, trygglyndi og seigla, birtast ljóslega í myndverkum hins ástsæla listmálara og teiknara, Halldórs Péturssonar. Hesturinn var í sögu, ljóði og veruleika tákn frelsis, baráttu og hugdirfsku. Hér birtast ljóð og frásagnir frá ýmsum tímum. Andrés Björnsson og Kristján Eldjárn völdu þetta efni af þekkingu og smekkvísi. Myndir Halldórs Péturssonar glæða orðin lífi og túlka vel hlýjan hug listamannsins til íslenska hestsins.
Verð
3.450 kr.