Hjálmur - svartur með nefvörn

Svartur hjálmur með nefhlíf og hálshlíf skreyttur með borða og hnöppum sem gera hjálminn veglegri. Með þennan hjálm verða litlar hetjur bardagamenn. 
Hjálmurinn er gerður úr sérlituðum stífum pappa, nefhlífin er úr leðri og hálshlífin úr 100% bómullarefni.  Passar á börn 4-11 ára. 

Handgert í Þýskalandi af litlu fjölskyldufyrirtæki sem fylgir evrópskum öryggisstöðlum við framleiðsluna. Allar vörurnar eu CE merktar.

Verð
3.995 kr.