Hjálmur - grár

Eftirlíking af ketil hjálmum, sem voru þungir hjálmar úr járni. Hjálmurinn er gerður úr endingargóðu PU plasti, með litaðri málmáferð og skrautlista, 
hliðarnar verndar líka kinnarnar.

Auðvelt er að nota góða lamhúshettu eða buff undir hjálminn. Passar börnum 4-11 ára.

Handgert í Þýskalandi af litlu fjölskyldufyrirtæki sem fylgir evrópskum öryggisstöðlum við framleiðsluna. Allar vörurnar eu CE merktar

Verð
2.900 kr.